Sáttamiðlarinn leysir ekki deiluna eða gefur ráð, heldur leitast hann við að hlustað sé á aðilana og að þeirra sjónarmið komi fram. Aðilarnir sjálfir eiga samtalið og lausnina. Lögfræðingar aðilanna geta veitt ráð á meðan á sáttamiðlun stendur ef svo ber undir.