fbpx

Næstu námskeið

Skráning á vorönn 2022

Næsta námskeið Sáttamiðlaraskólans hefst þann 3. mars 2022

Fyrirkomulag kennslunnar er með þeim hætti, að veittur er aðgangur að kennsluvef og kennslubók send um leið og fullt námskeiðsgjald hefur verið greitt og því hægt að byrja á efninu hvenær sem er, en þó ekki síðar en þegar kynningarfundur er haldinn. 

Dagsetningar námskeiðs

Kynningarfundur á Zoom 3. mars 2022 kl. 11:30

Verklegir tímar eru fimmtudagana 9., 17. og 24. mars frá kl. 13:00-17:00 alla dagana. Staðsetning er auglýst þegar nær dregur.

Munnlegt próf á Zoom 31. mars 2022.

Skráning og greiðsla

Fullt verð námskeiðsins er 119,000 kr. 

Til þess að tryggja sér sæti á námskeiðið þarf að greiða staðfestingargjald, sem er 30,000 kr. Eindagi námskeiðsgjalds er 1. mars, en hægt er að fá aðgang að kennsluvef fyrr með því að greiða námskeiðsgjaldið að fullu. 

Uppselt á fyrsta námskeið vorannar

Kynningarfundur á Zoom 26. janúar 2022 kl. 11:30

Verklegir tímar eru miðvikudagana 9., 16.  og 23. febrúar frá kl. 13:00-17:00 alla dagana. Staðsetning er auglýst þegar nær dregur.

Munnlegt próf á Zoom 9. mars 2022.