Sáttamiðlun
Myndbönd

Sáttamiðlaraskólinn

5 Modules 13 Lessons

Farið verður yfir hugmyndafræði og aðferðafræði sáttamiðlunar í fyrstu fyrirlestrum. Þátttakendur læra um ferli sáttamiðlunar og hvert hlutverk sáttamiðlara er í því ferli. Kennd verða helstu verkfæri sáttamiðlara sem verða þjálfuð frekar í verklegri kennslu. Fjallað verður um hvernig sáttamiðlarar þurfa að geta tekist á við tilfinningar í sáttamiðlun og þátttakendur læra um alla helstu kosti og galla við sáttamiðlun. Að lokum er fjallað um hvernig hægt sé að innleiða sáttamiðlun og hvernig sáttamiðlunarákvæði í samningum eru notuð. 

Yfirlit námsefnis

Aðeins fyrir nemendur

Höfundaréttur kennsluefnis

Allt kennsluefni Sáttamiðlaraskólans er eign höfunda, Dagnýjar Rutar Haraldsdóttur og Lilju Bjarnadóttur. Nemendur Sáttamiðlaraskólans hafa eingöngu aðgang að kennsluefninu til einkanota. Dreifing á kennsluefni er með öllu óheimil. 

Pen